Fréttir‎ > ‎

Úthlutað úr afreksmannasjóði UMSE

posted Dec 15, 2013, 1:10 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Nú hefur verið úthlutað úr Afreksmannasjóði UMSE. Að þessu sinni bárust sjóðnum 8 umsóknir. Alls hlutu að þessu sinn fimm íþróttamenn styrk úr sjóðnum. 

Eftirtaldir hlutu styrk:
-Guðmundur Smári Daníelsson, frjálsíþróttamaður úr Umf. Smáranum
-Júlíana Björk Gunnarsdóttir, frjálsíþróttakona úr Umf. Svarfdæla
-Nökkvi Þeyr Þórisson, knattspyrnumaður úr Umf. Svarfdælum
-Ólöf María Einarsdóttir, golfkona úr Golfklúbbnum Hamri
-Sveinborg Katla Daníelsdóttir, frjálsíþróttakona úr Umf. Samherjum.

Þessir einstaklingar hlutu allir 60.000.- kr. styrk úr sjóðnum.
UMSE óskar þeim til hamingju og góðs gengis á nýju ári.


Comments