Fréttir‎ > ‎

Úthlutað úr afreksmannasjóði UMSE

posted Dec 16, 2015, 11:16 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Stjórn UMSE hefur úthlutað úr afreksmannasjóði UMSE. Að þessu sinni bárust sjóðnum 14 umsóknir og hlutu 13 umsækjendur úthlutun. Umsækjendur koma frá nokkrum aðildarfélögum og úr nokkrum mismunandi íþróttagreinum.

Eftirtaldir hlutu úthlutun:
Agnes Fjóla Flosadóttir, sund.
Amalía Nanna Júlíusdóttir, sund.
Amanda Guðrún Bjarnadóttir, golf.
Arnór Snær Guðmundsson, golf.
Axel Reyr Rúnarsson, skíði.
Eir Starradóttir, frjálsíþróttir.
Guðfinna Þorleifsdóttir, skíði
Guðmundur Smári Daníelss., frjálsíþróttir.
Guðni Berg Einarsson, skíði.
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnars., sund.
Ólöf María Einarsdóttir, golf.
Sveinborg Katla Daníelsd., frjálsíþróttir.
Viktor Hugi Júlíusson, frjálsíþróttir.

Þessir einstaklingar eiga það sameiginlegt að vera efnilegir íþróttamenn sem hafa staðið sig frábærlega, hvert á sínum vettvangi, á árinu.

UMSE óskar þeim til hamingju með árangur sinn í íþróttum og einnig velfarnaðar í framtíðinni.
Comments