Fréttir‎ > ‎

Úthlutað úr Landsmótssjóði

posted Nov 15, 2011, 7:48 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Nýverið var úthlutað ú Landsmótssjóði UMSE 2009. Eftirtaldir hlutu styrk til ýmissa verkefna:

Sundfélagið Rán hlaut 50.000.- kr. styrk.

Umf. Samherjar hlaut 150.000.-.kr. styrk.

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Umf. Svarfdæla hlaut 100.000.- þús króna í styrk.

Frjálsíþróttadeild Umf. Svarfdæla hlaut 100.000.-kr. styrk.


Næsta úthlutun úr sjóðnum er 1. júní 2012 og umsóknarfrestur vegna þessa er fyrir 1. maí.


Reglugerð sjóðsins má nálgast hér: https://sites.google.com/a/umse.is/umse/reglugerdhir/landsmotssjodhur-umse-2009


Comments