Fréttir‎ > ‎

Úthlutað úr Landsmótssjóði UMSE

posted Jun 2, 2016, 5:14 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Sjóðsstjórn Landsmótssjóðs UMSE hefur úthlutað úr sjóðnum. Um er að ræða fyrri úthlutun ársins 2016. Að þessu sinni bárust sjóðnum alls 10 umsóknir frá einstaklingum og aðilarfélögum UMSE.
Sex umsóknir hlutu úthlutun núna.

  • Sundfélagið Rán vegna dómaranámskeiðs í sundi.
  • Hestamannafélagið Funi vegna fyrirlestrarraðar um hestatengt efni.
  • Umf. Æskan vegna kaupa á borðtennisborðum.
  • Agnes Fjóla Flosadóttir, venga æfingaferðar.
  • Atli Sveinn Þórarinsson, vegna þjálfunarmenntunar í knattspyrnu.
  • Sveinn Torfason, vegna þátttöku á ráðstefnu skíðaþjálfara.

Samtals var úthlutað úr sjóðnum 220.000.- kr. til þessara aðila. Næsta úthlutun úr sjóðnum fer fram 1. nóvember og er umsóknarfrestur til 30. september.
 
Comments