Fréttir‎ > ‎

Úthlutað úr Landsmótssjóði UMSE 2009

posted Nov 2, 2010, 5:40 AM by Þorsteinn Marinósson   [ updated Nov 2, 2010, 5:55 AM ]
Nú hefur verið úthlutað úr Landsmótssjóði UMSE 2009. Sjóðurinn hefur það markmið að styrkja félög og einstaklinga til verkefna sem stuðla að því að starf innan UMSE geti í framtíðinni orðið öflugra. Eftirtaldir hlutu að þessu sinni styrki:

-Golfklúbburinn Hamar hlaut 200.000.- vegna verkefninsins "Golfævintýri í Svarfaðardal" sem fram fór síðastliðið sumar.

-Frjálsíþróttadeild Umf. Svarfdæla hlaut 100.000.- kr. vegna áhaldakaupa.

-Frjálsíþróttanefnd UMSE hlaut 100.000.- vegna áhaldakaupa og leigu á æfingahúsnæði.

-Steinunn Erla Davíðsdóttir hlaut 50.000.- vegna þátttöku í þjálfarnámsskeiði á vegum FRÍ.

Fyrrgreindum aðilum er óskað til hamingju með úthlutunina.

Úthlutunnarreglur sjóðsins má finna hér: Landsmótssjóður UMSE 2009
Comments