Fréttir‎ > ‎

Úthlutað úr landsmótssjóði UMSE 2009

posted Nov 2, 2012, 4:02 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE

Úthlutað hefur verið úr Landsmótssjóði UMSE 2009. Umsækjendur voru að þessu sinn 10 talsins og fengu þeir allir

úthlutun. Eftirfarandi er seinni úthlutun ársins 2012:

Umf. Smárinn 20.000.- kr. til uppbyggingar á æfingasvæði.

Hestamannafélagið Hringur 20.000.- kr. vegna 50 ára afmælis félagsins

Umf. Þorsteinn Svörfuður  20.000.- kr. vegna Brúsmóts.

Umf. Reynir 60.000.- kr. vegna kaupa á vatnsúðunarkerfi.

Knattspyrnudeild Umf. Svarfdæla 60.000.- kr.vegna kaupa varamannaskýli.

Knattspyrnudeild Umf. Svarfdæla 60.000.- vegna kaupa á vatnsúðunarkerfi.

Hestamannafélagið Funi 80.000.- kr. vegna námskeiða í fortamningum og undirbúningi og þjálfun tölts.

Heiðar B. Torfason, knattspyrnuþjálfar hjá Umf. Svarfdælum 50.000.- kr. vegna námskeiðs

Þorstein Marinósson, framkvæmdastjóri UMSE, 50.000.- kr.vegna námskeiðs

Frjálsíþróttanefnd UMSE 20.000.- kr. vegna áhaldakaupa.

 

Næsta úthlutun úr sjóðnum fer fram 1. júní á næsta ári og skulu umsóknir berast fyrir 1. maí.

Reglugerð sjóðsins má finna hér: http://www.umse.is/reglugerdhir/landsmotssjodhur-umse-2009

Comments