Fréttir‎ > ‎

Úthlutun úr afrekssjóði UMSE 2017

posted Dec 15, 2017, 12:57 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Dec 27, 2017, 2:02 AM ]
Stjórn UMSE hefur úthlutað úr afrekssjóði. Í ár bárust 10 umsóknir í sjóðinn frá okkar efnilegasta íþróttafólki. Þau eiga það sameiginlegt að hafa hvert og eitt staðið sig frábærlega í sinni grein.

Á 776. fundi stjórnar var ákveðið að úthluta styrkjum til allra sem sóttu um í sjóðinn þetta árið. Stjórnin úthlutaði 450.000 krónum til eftirfarandi aðila

        i.           Guðmundur Smári Daníelsson, frjálsíþróttamaður, UMF. Samherjar

      ii.         Helgi Halldórsson, skíðamaður, Skíðafélagi Dalvíkur. 

    iii.           Arnór Snær Guðmundsson, golfmaður, Golfklúbbnum Hamri. 

     iv.          Andrea Björk Birkisdóttir, skíðakona, Skíðafélagi Dalvíkur. 

       v.         Viktor Hugi Júlíusson, frjálsíþróttamaður UMF Svarfdæla. 

     vi.          Amalía Nanna Júlíusdóttir, sundkona, Sundfélaginu Rán. 

   vii.           Agnes Fjóla Flosadóttir, sundkona,  Sundfélaginu Rán. 

 viii.            Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir, skíðakona, Skíðafélagi Dalvíkur. 

     ix.          Guðni Berg Einarsson, skíðamaður. Skíðafélagi Dalvíkur. 

     x.         Amanda Guðrún Bjarnadóttir, golfkona Golfklúbbnum Hamri.UMSE óskar þessu efnilega íþróttafólki innilega til hamingju með árangur sinn í íþróttum og velfarnaðar í framtíðinni.

Comments