Fréttir‎ > ‎

Verdum þau námskeið frestast

posted Oct 23, 2012, 8:36 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur námskeiðunum sem halda átti á Hrafnagili og Dalvík verið frestað. Nánari upplýsingar um nýjar tímasetningar verða birtar hér á vefnum og sendar út á tölvupósti.

nánari upplýsingar veitir skrifstofa UMSE
Comments