Fréttir‎ > ‎

Viktor Hugi Íslandsmeistari 14 ára í 100 m hlaupi og langstökki

posted Jul 5, 2015, 4:33 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
https://sites.google.com/a/umse.is/umse/_/rsrc/1407761822156/home/adhloknuskemmtileguunglingalandsmotiumfiasaudharkroki/umselogo.jpg?height=320&width=271
UMSE átti tvo keppendur á MÍ 11-14 ára sem haldið var á Selfossi síðustu helgi.
Viktor Huginn 14 ára varð Íslandsmeistari í sínum aldursflokki í 100m hlaupi á tímanum 12:41s og í langstökki er hann stökk 5,66m. Hann varð í 2.sæti í 80m grind á tímanum 13:21sek, 2. Sæti í spjóti en hann kastaði spjótinu 41,16m, 3.sæti í hástökki en hann stökk 1,61m og 5. Í kúluvarpi en hann varpaði kúlunni 9,34m.

Kolbrá Brynjarsdóttir 14 ára varð í 5. Sæti í kúluvarpi er hún varpaði kúlunni 8,45m.

Flottur árangur hjá þeim!
Comments