Fréttir‎ > ‎

Vilhjálmur Björnsson 70 ára, sæmdur Gullmerki UMSE

posted Mar 5, 2012, 8:59 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Vilhjálmur Björnsson varð sjötugur 1. mars s.l. Vilhjálmur hefur verið einn öflugast félagsmaður UMSE í gegnum tíðina. Hann beitti kröftum sínum aðallega í átt að frjálsíþróttamálum, en hefur einnig gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í þágu sambandsins. Vilhjálmur bauð til veislu að þessu tilefni og var honum þar veitt Gullmerki UMSE fyrir störf sín.
Stjórn UMSE óskar Vilhjálmi innilega til hamingju með tugina sjö.Comments