Tillögurétt um veitingu heiðursmerkja hafa stjórnarmenn UMSE og stjórnir aðildarfélaga. Tillögum skal fylgja skilgreining á störfum viðkomandi og starfsferill innan íþróttahreyfingarinnar.
Gullmerki UMSE er veitt þeim einstaklingum, sem innt hafa af hendi skipulags-, stjórnar- eða þjónustustörf fyrir UMSE eða aðildarfélög þess um lengri tíma.
Starfsmerki UMSE er veitt einstaklingum sem unnið hafa mikið og gott starf í þágu eða aðildarfélaga þess. Merkið skal jafnframt vera hvatning til áframhaldandi góðra starfa í þágu UMSE, aðildarfélaga þess eða íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar í heild sinni.
Stjórn UMSE skal þegar tilefni er til, veita einstaklingum heiðursviðurkenningu.Heiðursmerki UMSE skiptast í eftirfarandi flokka:
• Gullmerki UMSE
• Starfsmerki UMSE
Gullmerkishafar UMSE
Árni Arnsteinsson 2010
Hringur Hreinsson 2010
Birgir Marinósson 2012
Jón Halldórsson 2012
Sveinn Jónsson 2012
Vilhjálmur Björnsson 2012
Þorsteinn Skaftason 2012
Þorsteinn Hólm Stefánsson 2012
Steinar Steingrímsson: 2012
Sigurður Marinósson 2012
Hilmar Daníelsson 2012
Jónas Vigfússon 2015
Jóhanna Gunnlaugsdóttir 2015
Marinó Þorsteinsson 2015
Jóhann Bjarnason 2015
Níels Helgason 2016
Gísli Pálsson 2016
Kristján Ólafsson 2018
Elín Björk Unnarsdóttir 2019
Sigurður Jörgen Óskarsson 2019
Björn Friðþjófsson 2019
Starfsmerkishafar UMSE
Kristín Hermannsdóttir 2010
Marinó Steinn Þorsteinsson 2010
Sigurður Jörgen Óskarsson 2010
Óskar Óskarsson 2010
Jóhanna Gunnlausdóttir 2010
Þórir Áskelsson 2011
Haukur Valtýsson 2011
Ari Heiðmann Jósavinsson 2012
Björgvin Hjörleifsson 2012
Björn Friðþjófsson 2012
Brynjólfur Sveinsson 2012
Hafdís Sveinbjörnsdóttir 2012
Helena Frímannsdóttir 2012
Helgi Steinsson 2012
Ivan Petersen 2012
Karl Ingi Atlason 2012
Kristján Sigurðsson 2012
Stefán Sveinbjörnsson 2012
Guðrún Rut Hreiðarsdóttir 2012
Sveinbjörn Hjörleifsson 2012
Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir 2012
Birkir Örn Stefánsson 2013
Sigríður Bjarnadóttir 2013
Starri Heiðmarsson 2013
Anna Kristín Árnadóttir 2015
Brynjar Skúlason 2015
Sigurður Eiríksson 2015
Þorgerður Guðmundsdóttir 2015
Kristján Ólafsson 2015
Óskar Þór Vilhjálmsson 2015
Bjarni Jóhann Valdimarsson 2015
Einar Hjörleifsson 2015
Ásgeir Már Hauksson 2016
Elín B. Unnarsdóttir 2016
Gestur Hauksson 2016
Guðríður Sveinsdóttir 2016
Guðrún Sigurðardóttir 2016
Heiðar Davíð Bragason 2016
Ingunn Aradóttir 2016
Pálmey Sigtryggsdóttir 2016
Stefán Garðar Níelsson 2016
Jónína Heiðveig Gunnlaugsdóttir 2017
Einar Hafliðason 2017
Tryggvi Guðmundsson 2017
Linda Stefánsdóttir 2017
Þorsteinn Marinósson 2017
Stefán Friðgeirsson 2018
Guðrún Erna Rúdolfsdóttir 2018
Christina Niewert 2018
Jónína Guðrún Jónsdóttir 2018
Dagbjört Ásgeirsdóttir 2019
Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir 2019
Guðmundur Stefán Jónsson 2019
Íris Daníelsdóttir 2019
Ingólfur Kristinn Ásgeirsson 2019
Kristlaug María Valdimarsdóttir 2019
Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson 2019