Samkomutjald - Leiga

UMSE hefur til leigu samkomutjald.

Tjaldið er um 40 m2.

Gjaldskrá (2021):

Upphæð

  • Einn sólarhringur 25.000.-

  • 3 sólarhringar (helgarleiga) 35.000.-

  • Vika 50.000.-

  • *Uppsetning/frágangur 25.000.-

  • **Akstur kr./km 110.-

* Getur verið umsemjanlegt ef leigjandi útvegar mannskap til tjöldunar. Því miður er ekki hægt að tryggja að uppsetning fylgi með tjaldinu. Gildir aðeins innan Eyjafjarðar.

** Einungis greitt ef UMSE kemur með eða sækir tjaldið á staðinn og/eða sér um uppsetningu. Athugið að tjaldið er geymt á Dalvík og akstursgjald miðast við akstur þaðan. Gildir aðeins innan Eyjafjarðar.