Frjálsíþróttanefnd

Hlutverk nefndarinnar er að:

 • vinna markvisst að framgangi íþróttarinnar á sambandssvæðinu.

 • sjá um skipulagningu og framkvæmd móta á vegum UMSE innan héraðs.

 • skila úrslitum móta fullfrágengnum til skrifstofu UMSE strax eftir mót.

 • velja keppendur og fararstjóra á mót utan héraðs í samráði við þjálfara.

 • útbúa mótaskrá UMSE fljótlega eftir að mótaskrá FRÍ kemur út.

 • undirbúa og flytja tillögur um frjálsíþróttir fyrir ársþing UMSE og FRÍ.

 • gæta aðhalds í útgjöldum.

 • velja frjálsíþróttamann UMSE og skila um hann greinagerð fyrir janúarlok.

 • skrifa skýrslu um starf ársins og skila henni til skrifstofu UMSE í janúar.

 • skipuleggja fræðslu og dómaramál í samráði við stjórn UMSE.

 • velja fulltrúa á ársþing FRÍ.

 • formaður nefndar skal boða fundi og hafa yfirumsjón með störfum hennar.

Þorgerður Guðmundsdóttir

Umf.Samherjar

Gsm: 660-2953

thorggudm@akmennt.is

Starri Heiðmarsson

Umf. Æskan

Heimasími: 462-2650

Gsm: 663-2650

starri@internet.is

Pálmey Sigtryggsdóttir

Umf. Reynir

Heimasími:

Gsm:

palmey@hotmail.com

Guðrún Sigurðardóttir

Umf. Svarfdæla

Heimasími: 466-1006

Gsm: 821-1804

gunnigud@simnet.is

Ingunn Aradóttir

Umf. Smáranum

Heimasími: 462-5826

GSM: 846-8951

reistar@internet.is